Um mig

Agnes Barkardóttir

....er reynslubolti af líf og sál. 

Ástríða mín felst í því að aðstoða fólk við að finna sína réttu leið í lífinu, vaxa á þeim stað sem það kýs að vera á og ná markmiðum sínum.

Óttann þekkjum við flest og við þurfum að mæta honum með æðruleysi og leyfa honum ekki stoppa okkur.

Ég hef mikla reynslu úr námi, starfi og lífinu sjálfu. Ég bý yfir margra ára reynslu af allskyns uppákomum sem lífið hefur hent í mig. t.d andlegar og líkamlegar áskoranir, erfiðar upplifanir og tilfinningar, streitu og mörg áföll.

Ég hef farsæla reynslu af markþjálfun og ráðgjöf, samskiptafærni, stjórnun, verkefna- & mannauðsstjórnun.

Hafa samand
ab-logo-svart.png

Markþjálfun fyrir þig

Markþjálfun getur hjálpað einstaklingi að ná betri árangri í lífi og starfi, bætt samskipti, aðstoðað einstaklinga við að ná markmiðum og aukið lífshamingju.
Hafa samband
Sími: 845 5230
221 Hafnarfjörður
agnes@agnesbarkar.is

Flýtileiðir