Prentun af næsta upplagi er í vinnslu og munu stokkarnir afhendast um leið og þeir eru tilbúnir.
Þekkir þú kosti þína og getu?
Lifir þú samkvæmt eigin vilja og getu?
Þarftu hvatningu á morgnana svo dagurinn verði betri?
Í langan tíma hef ég unnið að hönnun kortastokka sem hafa það að markmiði að aðstoða þig dagsdaglega.
Þú spyrð þig þessarra spurninga:
- “Hvernig líður mér í dag?”
- “Hvaða styrkleika ætla ég að taka með mér og nota í dag?”
- “Þekki ég gildin mín og lifi ég eftir þeim?”
Svo dregur þú eitt (eða fleiri) hvatningar-orð, sem þú svo tekur með þér.
Fjórar mismunandi týpur af kortum. Innihalda 71-118 stk af kortum.
Hágæða prent og einstaklega falleg hönnun.
Mjög veglegir stokkar.
· Styrkleikar (71 kort)
· Gildi (91 kort)
· Tilfinning (101 kort)
· Hvatning (118 kort)
Persónuleg, falleg, hugulsöm og nytsamleg kort.
Kortin rjúka út eins og heitar lummur svo tryggðu þér og þínum stokk eða fleiri.
Kynningarverð til 10. janúar: 4500kr stokkurinn.
Frí heimsending - keyrt heim á höfuðborgarsvæðinu.
Pantanir í skilaboðum á samfélagsmiðlum eða á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Eftir 10. Janúar mun verðið hækka.
Hvatning og Tilfinning munu hækka í 5500kr.
Gildi og Styrkleikar munu hækka í 4900kr.
.....Hlakka til að heyra frá ykkur - þar til næst <3