

Í dag er ég svo ánægð með mig, ég er stolt af sjálfri mér, ég er stolt af útkomunni og ég er stolt af viðbrögðunum.
Prentun af næsta upplagi er í vinnslu og munu stokkarnir afhendast um leið og þeir eru tilbúnir.
Hvernig hljómar „2021 Besta árið hingað til“?
Árið 2020 það besta hingað til?
Hvers vegna að óttast?