Hvað er
markþjálfun?

Markþjálfun er mjög árangursrík leið til að laða fram það allra besta í þér. 
Það er hægt að beita markþjálfun á ýmsa vegu bæði í sambandi við vinnu og einkalífi. Markþjálfun gefur fólki tækifæri á að skoða sjálft sig, störf sín og hegðun, í fullum trúnaði með vottuðum markþjálfa, sem hefur hlotið sérstaka þjálfun til þess að takast á við þín verkefni með þér. Þetta er mjög þroskandi og lærdómsríkt ferli, þar sem þú uppgötvar svo margt skemmtilegt um þig sem þú áttaðir þig ekki á áður.

Betri árangur

Markþjálfun hjálpar þér að ná enn betri árangri í lífinu. Auk þess eykur það skilning þinn á þér og öðrum, hvetur þig í þá átt sem þú vilt fara og þú öðlast betri árangur í lífi og starfi.

Stuðningur

Allir markþegar fá fullan stuðning frá markþjálfa sem hefur hlotið sérstaka þjálfun í því að hjálpa öðrum að finna sínar eigin lausnir.

Aukin lífsgæði
Að fara í markþjálfun eykur lífsgæði þín. Þú eykur sjálfstraust þitt, bætir trúna á sjálfan þig og samskipt við aðra verða betri en þú gætir trúað.
Trúnaður

Ég vinn mjög markvisst eftir siðareglum ICF (International coaching federation). Þessar reglur eru mjög skýrar. Markþjálfi hefur ekki önnur markmið en þau að hjálpa þér að vaxa og vinnur í 100% fullum trúnaði.

ab-logo-svart.png

Markþjálfun fyrir þig

Markþjálfun getur hjálpað einstaklingi að ná betri árangri í lífi og starfi, bætt samskipti, aðstoðað einstaklinga við að ná markmiðum og aukið lífshamingju.
Hafa samband
Sími: 845 5230
221 Hafnarfjörður
agnes@agnesbarkar.is

Flýtileiðir